fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Engar Músiktilraunir í ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 17:23

Hljómsveitin Atera sem sigraði Músiktilraunir 2018

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá aðstandendum keppninnar.

„Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músiktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19. Allt frá upphafi Músíktilrauna 1982 hafa þær einungis fallið einu sinni niður en það var árið 1984 vegna verkfalls kennara sem í ljósi núverandi aðstæðna virkar frekar lítilfjörlegt. 

Við vonumst til að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni. 

Við vonum innilega að þið eigið gott tónlistarár og hlökkum mikið til að sjá ykkur á næsta ári. 

Með sorg en sumarsól í hjarta

ROCK ON NÚ OG AÐ EILÍFU!

Bestu kveðjur, 

Starfsfólk Músíktilrauna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum