fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Maríu enn saknað – Björgunarsveitir kallaðar út

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn af Maríu Ósk Sigurðardóttur. María Ósk er 43 ára og búsett í Grafarvogi. Hún er með húðflúr á vinstri hlið handar, 163 sm á hæð, grannvaxin og með gráleitt axlasítt hár. Líklega er hún klædd í svartar gallabuxur og svarta og hvíta lopapeysu.

Hún hefur til umráða hvítan Dacia Duster, skráningarnúmer VY-J76.

Samkvæmt tilkynningu lögreglu hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til að aðstoða við leitina.

 

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Maríu, eða vita hvar hún er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“