fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Veðurvaktin: Sólarvarnarveður í borginni á morgun

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:15

Bongó!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skýjahulan sem skyggt hefur á sólu höfuðborgarbúa í dag hverfur með deginum í dag og verður að fullu horfin á morgun. Sól og blíða um nánast allt land.

Mega borgarbúar búast við allt að 18 stiga hita og sól alveg fram á föstudag. Engin úrkoma í nánd og því tilvalið að blása í uppblásnu laugina og kveikja á grillinu.

Utan höfuðborgarinnar má gera ráð fyrir hæglætisveðri og sólarblíðu en hitatölurnar eitthvað lægri. Má gera ráð fyrir um 10 gráðum á Vestfjörðum og það sama á norður- og austurlandi.

Mestu blíðuna fá sunnlendingar sem áður. Allt að 19 stiga hiti í uppsveitum Árnessýslu og sól. Sólarvarnarveður sannkallað!

Þurrt um allt land á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim