fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Kickstarter-bræður aftur á kreik

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 13. júní 2020 20:30

F.v.: Ágúst Arnar Ágústsson, og Einar Ágústsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kickstarter-bræðurnir, Einar Ágústsson og Ágúst Arnar Ágústsson, hafa stofnað nýtt fyrirtæki, Megn ehf. Tilgangur félagsins mun meðal annars vera veitingarekstur, lánastarfsemi, verslunarrekstur og kaup og sala eigna.

Einar var fundinn sekur um að svíkja tugi milljóna af fjórum einstaklingum árið 2017. Í dómnum kom fram að hann ætti sér engar málsbætur.

Hann og bróðir hans, Ágúst, hófu safnanir fyrir nýsköpunarverkefni á bandarísku hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter, en söfnuninni var skyndilega lokað eftir að sérstakur saksóknari hóf að rannsaka þá bræður, en í kjölfarið hlaut Einar þungan dóm. Hann mun fara með prókúruumboð á Megn ehf. sem og gegna stöðu framkvæmdastjóra.

Bræðurnir stofnuðu einnig trúfélagið Zúistar sem hefur fengið á sig harða gagnrýni undanfarin ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu