fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Meint kynferðisbrotamál í Hraunvallaskóla – Búið að taka skýrslu af börnunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 17:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn kynferðisbrotamáls á frístundaheimili í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði miðar vel samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Kemur þar fram að skýrsla hefur verið tekin af börnunum tveimur sem maðurinn er sakaður um að hafa brotið gegn, í Barnahúsi. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar meint kynferðisbrot karlmanns á þrítugsaldri gegn tveimur börnum í Hafnarfirði. Maðurinn var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í nokkra daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness, en Landsréttur felldi síðan úrskurðinn úr gildi. Húsleit var framkvæmd á heimili mannsins og lagt hefur verið hald á gögn í þágu málsins. Skýrslutökur vegna barnanna fóru fram í Barnahúsi.

Rannsókn málsins miðar vel.“

Sjá einnig: Starfsmaður Hraunvallaskóla leystur frá störfum vegna alvarlegs lögreglumáls

Sjá einnig: Verjandi mannsins Hraunvallaskóla tjáir sig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“