fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Sterkur grunur á að andlát konunnar í Sandgerði hafi borið að með saknæmum hætti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 12:45

Sandgerði. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýverið var greint frá því að kona á sextugsaldri hefði fundist látinn í heimahúsi í Sandgerði og væri andlátið rannsakað sem sakamál. Vegna fjölda fyrirspurna hefur lögregla gefið út frekari upplýsingar um málið.

Tilkynning barst frá ættingja konunnar þann 28. mars. Í tilkynningu var tilkynnt að konan væri látin. Rannsóknarlögreglumaður fór ásamt lækni og presti á staðinn og benti ekkert á vettvangi til saknæmrar háttsemi og sömuleiðis sáust engin slík merki í líkskoðun á sjúkrastofnun. Þann 31. mars barst lögreglu niðurstaða réttarmeinafræðings um andlátið. Niðurstaða réttarmeinafræðings var þess efnis að sterkur grunur léki á að andlátið hefði borið að með saknæmum hætti og í kjölfarið var karlmaður á sextugsaldri handtekinn vegna rannsóknar á málinu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Í gær

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur
Fréttir
Í gær

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“
Fréttir
Í gær

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið
Fréttir
Í gær

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Í gær

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu