fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Sterkur grunur á að andlát konunnar í Sandgerði hafi borið að með saknæmum hætti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 12:45

Sandgerði. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýverið var greint frá því að kona á sextugsaldri hefði fundist látinn í heimahúsi í Sandgerði og væri andlátið rannsakað sem sakamál. Vegna fjölda fyrirspurna hefur lögregla gefið út frekari upplýsingar um málið.

Tilkynning barst frá ættingja konunnar þann 28. mars. Í tilkynningu var tilkynnt að konan væri látin. Rannsóknarlögreglumaður fór ásamt lækni og presti á staðinn og benti ekkert á vettvangi til saknæmrar háttsemi og sömuleiðis sáust engin slík merki í líkskoðun á sjúkrastofnun. Þann 31. mars barst lögreglu niðurstaða réttarmeinafræðings um andlátið. Niðurstaða réttarmeinafræðings var þess efnis að sterkur grunur léki á að andlátið hefði borið að með saknæmum hætti og í kjölfarið var karlmaður á sextugsaldri handtekinn vegna rannsóknar á málinu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“