fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Konan sem lést úr COVID-19 hét Jóninna Margrét Pétursdóttir – Sonur hennar segir erfitt að hugsa til þess að hún dó ein

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. mars 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konan sem lést úr COVID-19 á Landspítalanum í síðustu viku hét Jóninna Margrét Pétursdóttir. Hún er frá Hveragerði. Eiginmaður hennar liggur á gjörgæslu, þungt haldinn af sjúkdómnum. Jóninna var með asthma en þó almennt hraust, eftir því sem sonur hennar, Þröstur Reynisson, segir í viðtali við Stundina.

Jóninna var 71 árs gömul en eiginmaður hennar er 75 ára. Að sögn Þrastar hefur faðir hans ávallt verið stálhraustur.

„En hún var ein þegar andlátið bar að garði. Það er mjög erfitt að vita til þess,“ segir Þröstur við Stundina. Hann segir jafnframt að móðir sín hafi verið hans besti vinur.

Þröstur er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar á þessum örlagatímum: „Almenningur er hins vegar allt of værukær og þarf alvarlega að skoða sín mál þegar kemur að samskiptum og forvörnum.“

Á hinn hrósar hann starfsfólki Landspítalans í hástert fyrir hetjulega framgöngu í starfi.

Sjá viðtalið í Stundinni

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum