fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Flestir veikjast lítið af COVID-19 veirunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði í viðtali við  Kastljós í kvöld að 80% þeirra sem smituðust af COVID-19 veirunni fengju aðeins væg einkenni. Um 5% veikjast alvarlega og 2-3% deyja.

Þórólfur segir líklegt að veiran berist hingað. Fátítt sé hins vegar að fólk smitist í flugi, loftþrýstingur og lofthreinsibúnaður hindri það.

Þórólfur sagði að erfitt væri að spá fyrir um framhaldið, hvað varðar útbreiðslu veirunnar. Fyrir skömmu hafi hann haldið að Evrópuþjóðum tækist að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar en annað sé að koma á daginn.

„Okkar viðbragðsáætlanir miða að því að stoppa þennan faraldur sem fyrst og hefta útbreiðslu hans,“ sagði Þórólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Í gær

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi