fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Flestir veikjast lítið af COVID-19 veirunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði í viðtali við  Kastljós í kvöld að 80% þeirra sem smituðust af COVID-19 veirunni fengju aðeins væg einkenni. Um 5% veikjast alvarlega og 2-3% deyja.

Þórólfur segir líklegt að veiran berist hingað. Fátítt sé hins vegar að fólk smitist í flugi, loftþrýstingur og lofthreinsibúnaður hindri það.

Þórólfur sagði að erfitt væri að spá fyrir um framhaldið, hvað varðar útbreiðslu veirunnar. Fyrir skömmu hafi hann haldið að Evrópuþjóðum tækist að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar en annað sé að koma á daginn.

„Okkar viðbragðsáætlanir miða að því að stoppa þennan faraldur sem fyrst og hefta útbreiðslu hans,“ sagði Þórólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs