fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Breytingar hjá Torgi: Davíð og Sunna láta af störfum – Kristjón Kormákur verður eini vefritstjórinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 17:04

Davíð Stefánsson Skjáskot af Hringbraut úr þættinum Ísland og umheimur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ritstjórar Fréttablaðsins láta nú af störfum, að því er fram kemur í frétt á vef Fréttablaðsins um breytingar á ritstjórn hjá Torgi: Davíð Stefánsson, sem hefur verið annar ritstjóra Fréttablaðsins, og Sunna Karen Sigþórsdóttir, sem hefur verið annar ritstjóri vefmiðlanna frettabladid.is og hringbraut.is.

Jón Þórisson verður nú einn ritstjóri Fréttablaðsins og Kristjón Kormákur Guðjónsson verður einn ritstjóri vefmiðlanna hringbraut.is og frettabladid.is.

Þá hafa blaðamenn á Fréttablaðinu, þeir Garðar Örn Úlfassonar og Ari Brynjólfsson, verið gerðir að fréttastjórum.

Eins og komið hefur fram áður  hefur náðst samkomulag um kaup Torgs á DV og dv.is af Frjálsri fjölmiðlun. Samkeppnisstofnun hefur hins vegar ekki enn samþykkt kaupin formlega og því hafa þau ekki gengið í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“