fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Fær 105 þúsund á tímann – 4,2 milljónir króna fyrir „að hámarki“ fimm daga vinnu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lagt er til að stjórn eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo haldi óbreyttum launum frá síðasta ári. Þetta þýðir að Mike Wheeler, stjórnarformaður félagsins, mun fá sem nemur 4,2 milljónum króna fyrir störf sín á þessu ári.

Ekki er um fullt starf að ræða því hann fær þessa upphæð, 4,2 milljónir, fyrir störf sín „að því tilskildu að þau útheimti að hámarki fimm heila vinnudaga“ eins og það er orðað í frétt Markaðarins sem greinir frá málinu í dag.

Ef miðað er við 8 stunda vinnudag í fimm daga þýðir þetta að tímakaupið er 105 þúsund krónur.

Glitnir HoldCo var stofnað eftir að slitabú Glitnis lauk nauðasamningum og sér meðal annars um að selja eignir slitabús Glitnis fyrir erlenda vogunarsjóði. Aðrir stjórnarmenn munu einnig fá ágætis laun, samkvæmt frétt Markaðarins. Tom Gröndahl og Steen Parsholt fá 2,8 milljónir króna fyrir að hámarki fjóra vinnudaga.

Og ef svo fer að starfið útheimti meiri vinnu fær hver stjórnarmaður sem nemur 690 þúsund krónum fyrir hvern unnin dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“