fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Lögreglan rannsakar framhandlegg sem kom í veiðarfæri fyrir þremur árum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan er byrjuð að taka DNA-sýni úr ættingjum Íslendinga sem hafa horfið á síðustu áratugum til að bera kennsl á líkamsleifar sem finnast. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Rannsakar lögreglan nú framhandlegg sem kom í veiðarfæri fyrir þremur árum. Ekki er vitað af hverjum handleggurinn er en aldursgreining hefur leitt í ljós að hann er ekki mjög gamall. Búið er að fá DNA sýni úr beininu og eftir á að koma í ljós hvort samsvörun finnst við annað sýni úr ættingja.

Alls hafa 110 manns horfið frá árinu 1980.

Núna í vikunni var tilkynnt að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem hvarf árið 1987. Er það Jón Ólafsson (sjá mynd) sem talið er að hafi fallið í Sogið í Grímsnesi. Dóttir hans er Birgitta Jónsdóttir, sem landsþekkt er fyrir þátttöku sína í stjórnmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu
Fréttir
Í gær

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Í gær

Unga konan fundin heil á húfi

Unga konan fundin heil á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann