fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Albert slasaður: Viðbeinið í þremur bitum – „Heilahristingur fylgdi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakokkurinn Albert Eiríksson lenti í alvarlegu slysi á dögunum. Hann var á hjóli og staddur við gatnamótin á Bústaðavegi og Sogavegi þegar hann kom að lausamöl með vikri. Þá missti hann stjórn á hjólinu og þeyttist af því.

Á Facebook skrifar Bergþór Pálsson, söngvari og sambýlismaður Alberts, að Albert sé á batavegi, en viðbeinið brotnaði í þrennt og hann hlaut þungt högg á höfuðið. „Það þarf víst að opna til að tjasla því saman, vonandi eftir helgi. Heilahristingur fylgdi, en gaurinn ber sig vel.“

Bergþór bendir á að víða sé lausamöl á götum og gangstéttum sem getur skapað hættu fyrir hjólreiðafólk: „Í þessum blettum getur falist leynd hætta, sem ekki allir átta sig á.“

Færslu Bergþórs í heild sinni má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Goddur lést á Biskupstungnabraut

Goddur lést á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Krefjast íbúafundar vegna kaffistofu Samhjálpar

Krefjast íbúafundar vegna kaffistofu Samhjálpar
Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar