fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Albert slasaður: Viðbeinið í þremur bitum – „Heilahristingur fylgdi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakokkurinn Albert Eiríksson lenti í alvarlegu slysi á dögunum. Hann var á hjóli og staddur við gatnamótin á Bústaðavegi og Sogavegi þegar hann kom að lausamöl með vikri. Þá missti hann stjórn á hjólinu og þeyttist af því.

Á Facebook skrifar Bergþór Pálsson, söngvari og sambýlismaður Alberts, að Albert sé á batavegi, en viðbeinið brotnaði í þrennt og hann hlaut þungt högg á höfuðið. „Það þarf víst að opna til að tjasla því saman, vonandi eftir helgi. Heilahristingur fylgdi, en gaurinn ber sig vel.“

Bergþór bendir á að víða sé lausamöl á götum og gangstéttum sem getur skapað hættu fyrir hjólreiðafólk: „Í þessum blettum getur falist leynd hætta, sem ekki allir átta sig á.“

Færslu Bergþórs í heild sinni má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Össur segir ekki skrýtið að Kristrún mælist svo vel – Heiðrún Lind móti málflutning Sjálfstæðisflokksins

Össur segir ekki skrýtið að Kristrún mælist svo vel – Heiðrún Lind móti málflutning Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Svikasímtöl sem sýnast úr íslenskum númerum færast í aukana – „Þetta er orðið frekar mikið vandamál hérna“

Svikasímtöl sem sýnast úr íslenskum númerum færast í aukana – „Þetta er orðið frekar mikið vandamál hérna“
Fréttir
Í gær

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu