fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Bjarni Ben leiðréttur eftir að hafa talað bara um tvö kyn – „Öll kyn, það eru ekki bara tvö“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. september 2019 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var haldinn flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins og voru nokkrir meðlimir flokksins duglegir að tísta um stöðu mála á fundinum.

Bjarni Ben var einn þeirra sem tístaði um fundinn en hann sagði það ekki vera tíðindi að kynin væru bæði við borðið í ákvarðanatöku.

„Fyrir þá sem ekki skilja að við erum sammála um að við ætlum saman að reka þetta samfélag, þá segi ég: Það eiga ekki að vera tíðindi að kynin séu bæði við borðið þegar ákvarðanir eru teknar. Vakniði. Þetta er 2019. Þetta eru ekki sýndarstjórnmál, þetta eru nútímastjórnmál.“

. Þessi ummæli Bjarna vöktu athygli á Twitter vegna þess að hann talaði um bæði kynin en fólk benti á að hann ætti frekar að tala um öll kynin.

Tinna Haraldsdóttir er ein þeirra sem bendir Bjarna á að það séu til fleiri en bara tvö kyn. Talað er um að kynin séu 32 talsins en þau gætu verið eða orðið fleiri enda getur kynvitund fólks verið jafn ólík og við erum mörg. Það að tala bara um tvö kyn er sagt vera svokölluð kynjatvíhyggja en það er hin hefðbundna hugmynd um að kyn takmarkist við möguleikana karl eða kona

Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, tístaði einnig um málið en hann sagði það ekki vera í samræmi við tilefnið að skamma Bjarna fyrir mistökin.

Hægt er að kynna sér kynjamálin betur á vefsíðum eins og Hinsegin frá Ö til A og í Hinsegin orðabók Áttavitans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni