Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fréttir

Þetta er Like-ríkisstjórnin

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samanlagður like-fjöldi þeirra stjórnmálaflokka sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi er 59.347 á Facebook-síðum flokkanna, ef aðeins er horft til aðalsíðna þeirra. Þegar kemur að Twitter er samanlagt fylgi allra flokkanna 14.444. DV gerði óformlega rannsókn á því hvernig Alþingi myndi líta út ef like-fjöldi og fylgi á Twitter og Facebook ákvarðaði fjölda kjörinna fulltrúa. Ríkisstjórnin myndi taka nokkrum breytingum ef skipan ráðherra færi eftir fjölda fylgjenda á Twitter.

Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburða fleiri fylgjendur en aðrir svo hún myndi halda sæti sínu í ríkisstjórninni. Aðrir sem nú þegar eru í ríkisstjórn og myndu halda sæti sínu ef farið væri eftir Twitter fylgjendum eru Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarsson, Svandís Svavarsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð. Þeir sem kæmu inn í ríkisstjórnina yrðu þau Smári McCarthy, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Andrés Ingi Jónsson og Gunnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru

Vilt þú verða borgarritari? Sjáðu hverjar hæfniskröfurnar eru
Fréttir
Í gær

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“

Eymundur hefur fylgt nokkrum til grafar: „Félagsfælni er dauðans alvara og ekkert til að leika sér með“