fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Lyfjaprinsinn með tæpar þrjátíu milljónir á mánuði: Vínrækt, kastali og nýtt barn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:30

Róbert Wessman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman er eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen en einnig umsvifamikill fjárfestir. Hann er með tæpar þrjátíu milljónir króna á mánuði og hefur lengi trónað í efstu sætum yfir þá hæstlaunuðu á Íslandi. Hann er einnig mikill vínáhugamaður og á vínrækt og kastala í Bergerac í Frakklandi. Kastalinn er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Undanfarið hefur Róbert verið dulgegur að gefa innsýn í líf sitt á samfélagsmiðlum og eignaðist nýverið barn með unnustu sinni, Kseniu Shakhmanova.

Laun: 29.017.782 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“