fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Myndband: Alelda bíll á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll stendur í ljósum l0gum á bílastæði lögreglunnar við hverfisgötu. Ritstjórn DV barst myndband af atvikinu.

Á myndbandinu má sjá bílinn í ljósum logum en heimildarmaður DV segir að kviknað hafi í bílnum að aftan.

„Þegar ég mætti var bíllinn í logum síðan kom slökkviliðið 5 mínútum seinna“

Ekki náðist samband við lögregluna við Hverfisgötu við gerð fréttarinnar svo ekki er vitað hvernig bíllinn varð eldinum að bráð.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af logandi bílnum.

[videopress NxpJgbzN]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga