fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Myndband: Alelda bíll á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll stendur í ljósum l0gum á bílastæði lögreglunnar við hverfisgötu. Ritstjórn DV barst myndband af atvikinu.

Á myndbandinu má sjá bílinn í ljósum logum en heimildarmaður DV segir að kviknað hafi í bílnum að aftan.

„Þegar ég mætti var bíllinn í logum síðan kom slökkviliðið 5 mínútum seinna“

Ekki náðist samband við lögregluna við Hverfisgötu við gerð fréttarinnar svo ekki er vitað hvernig bíllinn varð eldinum að bráð.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af logandi bílnum.

[videopress NxpJgbzN]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“