fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Ungir nemendur óttaslegnir við skólalóð Hamraskóla: „Lögreglan er í málinu“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist hópur óþekktarorma hafi hreiðrað um sig á skólalóð Hamraskóla í Grafarvogi. Skólinn sendi foreldrum barna tölvupóst nú eftir hádegi vegna málsins. Yngri börn eru sögð forðast að vera á lóðinni.

„Síðustu vikur hefur verið mikið um skemmdarverk á skólalóð okkar. Sést hefur til hóps af krökkum sem heldur sig á lóðinni seinni part dags og á kvöldin og valda skemmdarverkum,“ segir í skilaboðum til foreldra.

Fullyrt er að lögreglan sé komin í málið. „Yngri nemendur forðast að vera á lóðinni vegna þessa. Lögreglan er inni í málinu og vaktar svæðið reglulega,“ segir enn fremur í skilaboðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
Fréttir
Í gær

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn
Fréttir
Í gær

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann