fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Stórundarlegt slys á Grandanum: „Fór eins og torfærubíll yfir kyrrstæðan bíl“ – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Elsy, starfsmaður CCP, birti rétt í þessu myndir á Facebook af vægast sagt stórfurðulegu slysi út á Granda. Svo virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á bíl sínum með sérkennilegum afleiðingum. Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Paul telur að engin slys hafi orðið á fólki en líkt og sjá má á myndum er nú nokkur ringulreið á svæðinu. Hann segist hafa orðið vitni að slysinu og segist þó ekki átta sig á því hvernig það gat gerst.

„Svo virðist sem ökumaðurinn hafi ætlað að stoppa og leyfa fólki að fara yfir götuna. Hún virðist þó hafa ruglast á bensíngjöfinni og bremsunum. Svo fór hún bara eins og torfærubíll yfir kyrrstæðan bíl,“ segir Paul í samtali við DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“