fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Margrét reiddist heiftarlega við prestana – „Ég varð svo reið að ég þurfti að halda mér á köflum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 12:00

Margrét Pála Ólafsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Pála Jónsdóttir minnist sjónvarpsþáttar frá árinu 1997 þar sem áhorfendur greiddu atkvæði um hvort kirkjan ætti að gefa samkynhneigða saman í hjónaband. Í þættinum rökræddi Margrét Pála við presta þjóðkirkjunnar, meðal annars Geir Waage, og segist hafa reiðst heiftarlega. „Ég var svo reið að ég þurfti að halda mér á köflum!“ segir Margrét Pála.

Málið er rifjað upp á RÚV. Niðurstaðan var sú að meirihluti þeirra sem tóku þátt var á móti hjónaböndum samkynhneigðra. Margrét Pála segir að mikið vatn sé runnið til sjávar síðan þá og ótrúlegur árangur náðst í mannréttindabaráttu hinsegin fólks.

Margrét segir að það hafi tekið langan tíma að fá almennan skilning á því að barátta samkynhneigðra snerist ekki um kynhegðun og athafnir í svefnherberginu heldur réttinn til að tjá sínar dýpstu ástartilfinningar og verða ekki fyrir mismunun af þeim sökum. Margrét telur að íslenska ríkið eigi eftir að biðja samkynhneigða afsökunar. Hún hefur jafnframt áhyggjur af versnandi mannréttindastöðu hinsegin fólks víða um heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Segir flugöryggi ógnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum