fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í dag var íslenskur maður handtekinn á flugvellinum Stafangri í Noregi, fyrir að hafa reynt að ráðast inn inn í flugstjórnarklefa á meðan flugi stóð. Atvikið átti sér stað í ungverskri farþegaþotu flugfélagsins Wizz air á leið frá Budapest til Keflavíkur. Vegna atviksins var vélinni lent í Stafangri í Noregi.

Maðurinn sem um ræðir er fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsmaður Íslendinga í handbolta, Þorbergur Aðalsteinsson. Hringbraut greinir frá þessu.

Þorbergur var á sinni tíð einn þekktasti handknattleiksmaður landsins en besta árangri sem landsliðsþjálfari náði hann þegar liðið undir hans stjórn varð  í fjórða sæti á Ólympíuleikunum 1992.

Fram kemur í ungverska fjölmiðlinum Hungary Today að Þorbergur hafi tjáð lögreglu að hann hafi tekið inn lyf og muni þess vegna ekkert eftir atvikinu.

Talið er að fréttir fyrr í dag þess efnis að Þorbergur hafi ætlað að fremja flugrán séu rangar. Hann er hins vegar talinn hafa verið í mjög annarlegu ástandi um borð í vélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Fréttir
Í gær

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hatari greiðir ekki sektina

Hatari greiðir ekki sektina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“