fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Furðuslysið við Hæðargarð – Aldraður ökumaður missti stjórn á bílnum

Ágúst Borgþór Sverrisson, Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldraður ökumaður missti stjórn á brúnum Ford  Focus um tíuleytið í morgun á gatnamótum Grensásvegar og Hæðargarðs með þeim afleiðingum að bíllinn lenti á þremur kyrrstæðum bílum. Bílarnir skemmdust mikið eins og myndir DV af vettvangi bera með sér.

Samkvæmt upplýsingum frá Guðbrandi Sigurðssyni, varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar, var ökumaðurinn (ekki kemur fram hvort um karl eða konu er að ræða) fluttur á slysadeild til frekari skoðunar og aðhlynningar en sjáanlegir áverkar voru minniháttar.

Eigandi bílsins er kona á fimmtugsaldri en hún ók ekki bílnum. Vildi hún ekki gefa fjölmiðlum frekari upplýsingar um málið.

Ljósmyndari DV og blaðamaður voru fyrir tilviljun á vettvangi og tók ljósmyndari myndir.

Sjá einnig: Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“