Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Ferðaþjónustufyrirtækjum gert að senda viðvörun til þúsunda ferðamanna vegna E.coli

Karl Garðarsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landlæknisembættið hefur sent bréf til allra ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi, þar sem þeim er gert að hafa samband við alla ferðamenn sem hafa komið til landsins á síðustu 8 vikum, og gera þeim viðvart um E.coli sýkinguna sem kom upp í Efstadal ll. Nú þegar leikur grunur á að eitt bandarískt barn hafi smitast.

Í bréfi Landlæknis segir að þeir sem hafi heimsótt Efstadal á tímabilinu 10. júní til 4. júlí, og hafi fengið niðurgang innan 10 daga frá heimsókninni, ættu að fara tafarlaust til læknis.  Þetta gildi sérstaklega um börn. Hafi einkennin hins vegar horfið, þá sé ekki þörf á að leita læknis.

Sérstaklega er bent á mögulegar smitleiðir og fólk hvatt til að gæta ítrasta hreinlætis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar

Torg kaupir eignir Frjálsrar fjölmiðlunar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með fíkniefni innvortis

Voru með fíkniefni innvortis
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?

Hallgrímur rekur rafmagnsleysið til þeirra sem hafi arðrænt samfélagið: Hvenær verður þýfið sótt?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“

Glæpaklíka á Suðurlandi upprætt –„Almennt frekar góður strákur“
Fréttir
Í gær

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Í gær

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun

Endurreisn WOW virðist í miklum ólestri – WOW 2.0 hefur ekki greitt kaupverðið og Play borgar ekki laun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“