fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Ferðaþjónustufyrirtækjum gert að senda viðvörun til þúsunda ferðamanna vegna E.coli

Karl Garðarsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landlæknisembættið hefur sent bréf til allra ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi, þar sem þeim er gert að hafa samband við alla ferðamenn sem hafa komið til landsins á síðustu 8 vikum, og gera þeim viðvart um E.coli sýkinguna sem kom upp í Efstadal ll. Nú þegar leikur grunur á að eitt bandarískt barn hafi smitast.

Í bréfi Landlæknis segir að þeir sem hafi heimsótt Efstadal á tímabilinu 10. júní til 4. júlí, og hafi fengið niðurgang innan 10 daga frá heimsókninni, ættu að fara tafarlaust til læknis.  Þetta gildi sérstaklega um börn. Hafi einkennin hins vegar horfið, þá sé ekki þörf á að leita læknis.

Sérstaklega er bent á mögulegar smitleiðir og fólk hvatt til að gæta ítrasta hreinlætis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Í gær

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Í gær

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun