fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Skattsvikarinn Jón Ingi er formaður Kennarafélags Reykjavíkur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ingi Gíslason, sem í fyrradag var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu tæplega 20 milljóna króna sektar, er formaður Kennarafélags Reykjavíkur, sem er langstærsta félagið innan Félags grunnskólakennara, og starfandi grunnskólakennari.

Skattalagabrot Jóns Inga var framið árið 2009 en hann taldi ekki fram rílega 110 milljóna króna tekjur af uppgjöri á 44 framvirkum gjaldsmiðlasamningum sem gerðir voru við Glitni banka. Vangreiddur fjármagnstekjuskattur af þessum tekjum er rúmlega 11 milljónir króna.

Athygli vekur hvað mál Jóns Inga hefur dregist lengi en hann var fyrst ákærður af sérstökum saksóknara vorið 2013.

Félag grunnskólakennara vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu þar sem það vissi ekki af dómnum fyrr en eftir frétt DV í hádeginu og þarf tíma til að melta tíðindin.

 

Sjá einnig:

Jón Ingi dæmdur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Í gær

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“