fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Sjómenn á Bíldsey skáru sporð af hákarli: „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christel Ýr Johansen, Instagram-stjarna og förðunarfræðingur, deilir á Facebook-síðu vægast sagt óhugnanlegu myndbandi. Á því má sjá sjómenn á skipinu Bíldsey SH-65 skera sporð af skepnu, sem virðist vera Grænlandshákarl, og hlæja sig máttlausa. DV hefur ennfremur borist fjöldi ábendinga um myndbandið.

Christel er verulega misboðið og er ekki ein um það því hegðun sjómannanna er fordæmd í athugasemdum. „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR! Gæinn er svo stoltur af sér að hann slökkti á kommenta kerfinu því enginn var víst sammála honum.. náði SR áður en hann lokaði á það,“ skrifar Christel.

Í athugasemdum við færslu Christel kalla vinir hennar eftir því að þetta sé tilkynnt til MAST þar Grænlandshákarlinn hefur fengið verndarstöðu. Ein vinkona hennar deilir sínum skilaboðum til MAST.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“