fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Barnamenningasjóður úthlutar rúmlega 97 milljónum til 36 verkefna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 26. maí 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áðan var úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019 við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu á degi barnsins.

Alls var samþykkt að veita 36 styrki að heildarupphæð 97,5 milljónum króna. Styrkhafar voru valdir af fimm manna valnefnd sem fór yfir umsóknir. Alls bárust 108 umsóknir. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu spanna verkefnin vítt svið lista og eru lýsandi fyrir víðfem áhugasvið barna og ungmenna sem og gróskumikið menningarstarf um land allt.

Hæstu styrkina hlutu verkefnin Söguheimurinn NORD, Handritin til barnanna og Menntun barna í söfnum.

Hæsta styrkin hlaut Borgarbókasafnið, 18.585.000 króna fyrir verkefni Sögurheimurinn NORD. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlaut rúmlega 9 milljónur fyrir verkefnið Handritin til barnanna.  Listasafn Reykjavíkur hlaut 5,3 milljónir fyrir verkefnið Menntun barna í söfnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?
Fréttir
Í gær

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni