fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Grunsamlegur maður lagði á flótta í Grafarvogi – Skildi eftir lykla og fjarstýringu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 06:08

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf fjögur í nótt var kona í gönguferð með hundinn sinn í Grafarvogi. Þá sá hún til manns sem henni fannst hegða sér grunsamlega. Hann hljóp í burtu er hann varð hennar var og ók síðan á brott. En honum lá svo mikið á að hann skildi lykla og fjarstýringu eftir. Fótspor mannsins voru rakin og virðist hann hafa verið að skoða í bifreiðar í hverfinu.

Sex ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra er grunaður um sölu/dreifingu fíkniefna og lyfja sem og að aka sviptur ökuréttindum. Þrír þeirra eru grunaðir um vörslu fíkniefna. Tveir reyndust ekki hafa öðlast ökuréttindi og tveir reyndust vera sviptir ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt