fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Utanríkisráðuneytið: Ekki vísbendingar um að Íslendingar séu í hópi látinna eða slasaðra

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. mars 2019 11:32

Frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Samkvæmt upplýsingum frá ræðismanni Íslands á Nýja-Sjálandi, sem hóf eftirgrennslan strax og um tilkynnt var um hryðjuverkin í Christchurch í morgun, eru ekki vísbendingar um að Íslendingar séu í hópi látinna eða slasaðra.“

Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem utanríkisráðuneytið sendi frá sér vegna árásarinnar í Christchurch í Nýja-Sjálandi. 49 manns eru látnir eftir árásina og margir slasaðir eftir að byssumaður hóf skothríð í tveimur moskum í borginni.

Í yfirlýsingu utanríkisráðuneytisins kemur fram að þeir sem kunna að vera í vanda staddir vegna árásanna séu hvattir til að láta frá sér heyra. „Símanúmer borgaraþjónustunnar eru +354 545 0112 og +354 545 9900.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara