fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Þreif ekki á sér typpið í 24 ár – Kvartaði undan sársauka og lykt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. febrúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri hafði ekki þrifið á sér getnaðarliminn í rúmlega tuttugu ár. Zach kom fram í þættinum The Sex Clinic og kvartaði yfir sársauka og óþægindum í kynfærum. Hann minntist einnig á vonda lykt sem kæmi frá broddinum.

Læknirinn sem skoðaði Zach komst að þeirri niðurstöðu að lyktin væri vegna „skapafarða“ (e. smegma). Skapafarði, eða betur þekkt sem forhúðarostur, er samblanda af dauðri húð, raka og húðfitu sem myndast undir forhúðinni. Sterk lykt og bragð er af skapafarðanum og útskýrir það lyktina sem Zach kvartaði undan.

Zach sagði lækninum að hann hefur átt erfitt með að draga forhúðina sína til baka og væri óvanur að gera það. Þá kom í ljós að hann hafði ekki þrifið á sér typpið almennilega í 24 ár. Hann sagði að „svæðið væri nógu viðkvæmt fyrir“ svo hann vildi ekki taka áhættu með því að nota þvottapoka og sápu.

Sem betur fer var ekkert alvarlegt að og var Zach sendur heim með fyrirmæli um að þrífa reglulega typpið sitt.

Horfðu á heimsókn Zacks á heilsugæsluna hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“