fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Grunur um vændi og mansal á Shooters

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grunur leikur á víðtækri brotastarfsemi á kampavínsklúbbnum Shooters sem innsiglaður var um helgina. Sannað er að sala á nektardansi hefur viðgengist á staðnum en grunur leikur á vændi og jafnvel mansali. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV í kvöld.

Þáttargerðarfólk fréttaskýringaþáttarins Kveiks fór með falda myndavél á staðinn. Í fréttinni segir meðal annars:

Lögreglu hefur borist fjöldi ábendinga frá því í haust um mögulega brotastarfsemi á Shooters. Svo virðist sem eftirgrennslan Kveiks hafi orðið til þess að meiri þungi hafi verið settur í rannsókn á staðnum en um helgina innsiglaði lögregla hann. Kveikur hefur heimildir fyrir því að grunur leiki á að þar hafi farið fram skipulögð brotastarfsemi. Auk nektardans sé verið að rannsaka hvort þar hafi farið fram fíkniefnasala, vændi, mansal og peningaþvætti.  

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“