fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Mikilvæg skilaboð: Akureyringar hvattir til að spara heita vatnið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. desember 2019 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það gekk þokkalega að halda hitaveitukerfinu gangandi í nótt. Staðan hefur þó smáversnað í morgunsárið. Nú er rafmagnslaust að hluta í Hörgársveit og vinnslusvæðið á Hjalteyri er keyrt á varaafli. Varaaflið er ekki eins öflugt og almennt dreifikerfi rafmagns og því náum við ekki að halda magni í birgðatönkum á Akureyri.“

Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu Norðurorku.

„Það er því ekkert annað í stöðinni en að fólk og fyrirtæki dragi úr notkun á heitu vatni svo kerfin tæmist ekki en það mun valda verulegum vandræðum með lofti í kerfum og tilheyrandi. Neyðarstjórn Norðurorku hefur verið í sambandi við alla stærstu notendur hitaveitunnar og m.a. hefur sundlaugum verið lokað og þær keyrðar niður.

Allir notendur, í öllum veitum Akureyrar og nágrennis, eru beðnir um að spara heita vatnið og draga úr notkun eins og kostur er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“