fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Bátur strandaði á Rifstanga – Tveir menn um borð

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum á Norðausturlandi og björgunarskipinu Gunnbjörgu á Raufarhöfn, barst útkall á sjötta tímanum í morgun eftir að bátur hafði strandað við Rifstanga nyrst á Melrakkasléttu með tvo menn um borð.

Í tilkynningu sem Landsbjörg sendi um 07.30 í morgun kemur fram að björgunarsveitarfólk sé á leiðinni á vettvang frá Húsavík og Raufarhöfn ásamt öðrum viðbragðsaðilum. Kallaður var til nærliggjandi fiskveiðibátur sem nálgast vettvang ásamt Björgunarskipinu Gunnbjörgu og hefur Þyrla Landhelgisgæslunnar verið kölluð út.

RÚV hafði eftir Davíð Bá Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, í fréttum klukkan átta að ekki væri vitað til þess að mönnunum hafi orðið meint af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“