fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Bátur strandaði á Rifstanga – Tveir menn um borð

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum á Norðausturlandi og björgunarskipinu Gunnbjörgu á Raufarhöfn, barst útkall á sjötta tímanum í morgun eftir að bátur hafði strandað við Rifstanga nyrst á Melrakkasléttu með tvo menn um borð.

Í tilkynningu sem Landsbjörg sendi um 07.30 í morgun kemur fram að björgunarsveitarfólk sé á leiðinni á vettvang frá Húsavík og Raufarhöfn ásamt öðrum viðbragðsaðilum. Kallaður var til nærliggjandi fiskveiðibátur sem nálgast vettvang ásamt Björgunarskipinu Gunnbjörgu og hefur Þyrla Landhelgisgæslunnar verið kölluð út.

RÚV hafði eftir Davíð Bá Bjarnasyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, í fréttum klukkan átta að ekki væri vitað til þess að mönnunum hafi orðið meint af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingur segir innrás Bandaríkjanna í Grænland vera afar ólíklega

Sérfræðingur segir innrás Bandaríkjanna í Grænland vera afar ólíklega
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Selfyssingur þvættaði 10 milljónir – Sagðist hafa fengið peningana með því að selja skálar og Pokemon-spil

Selfyssingur þvættaði 10 milljónir – Sagðist hafa fengið peningana með því að selja skálar og Pokemon-spil
Fréttir
Í gær

Steindór lokaði á besta vin sinn sem var að eignast barn – „Hann er núna sár og ég skil það“

Steindór lokaði á besta vin sinn sem var að eignast barn – „Hann er núna sár og ég skil það“
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn orðlaus yfir grein lögmannsins um Ísland og Trump – „Bara hingað og ekki lengra. Þetta er galið“

Helgi Hrafn orðlaus yfir grein lögmannsins um Ísland og Trump – „Bara hingað og ekki lengra. Þetta er galið“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína
Fréttir
Í gær

„Grænland ætti augljóslega að vera hluti af Bandaríkjunum“

„Grænland ætti augljóslega að vera hluti af Bandaríkjunum“
Fréttir
Í gær

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz
Fréttir
Í gær

Reykjanesbær tæmdi geymslur á Ásbrú og neitar að greiða bætur

Reykjanesbær tæmdi geymslur á Ásbrú og neitar að greiða bætur