fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl – Sendiherra og hinn flokkslausi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. nóvember 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Andrés Ingi Jónsson vakti heldur betur athygli í miðri viku þegar hann sagði sig úr flokki sínum, Vinstri grænum. Andrés hefur ekki farið í launkofa með að hann sé ósammála Vinstri grænum og hefur setið á þingi síðustu tvö árin fyrir flokkinn. Föðurbróðir Andrésar er Hjálmar Waag, fyrrverandi sendiherra og einn forystumanna Þjóðræknisfélags Íslendinga. Sá ferðaðist vítt og breitt um heiminn, til að setjast þar að í sínum sendiherrastörfum, til að mynda í Þýskalandi, Kanada og Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla forseti tekur sér frí á morgun

Halla forseti tekur sér frí á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu