fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Ráðist á konu í austurborginni: Kýldi og sparkaði í hana

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 11:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan rúmlega níu í morgun var tilkynnt um einstakling sem hafði veist að konu í austurborginni. Í skeyti frá lögreglu segir að maðurinn hafi bæði kýlt og sparkað í hana. Ekki kemur fram hvort konan hafi slasast eða þurft á aðhlynningu að halda. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en málið er í rannsókn.

Morguninn hefur að öðru leyti verið rólegur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þó var tilkynnt um fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut í morgun, en engin meiðsl urðu á fólki. Þá hafa borist nokkrar tilkynningar um innbrot víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa