fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Ráðist á konu í austurborginni: Kýldi og sparkaði í hana

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 11:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan rúmlega níu í morgun var tilkynnt um einstakling sem hafði veist að konu í austurborginni. Í skeyti frá lögreglu segir að maðurinn hafi bæði kýlt og sparkað í hana. Ekki kemur fram hvort konan hafi slasast eða þurft á aðhlynningu að halda. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en málið er í rannsókn.

Morguninn hefur að öðru leyti verið rólegur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þó var tilkynnt um fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut í morgun, en engin meiðsl urðu á fólki. Þá hafa borist nokkrar tilkynningar um innbrot víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi