fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Ráðist á konu í austurborginni: Kýldi og sparkaði í hana

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 11:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan rúmlega níu í morgun var tilkynnt um einstakling sem hafði veist að konu í austurborginni. Í skeyti frá lögreglu segir að maðurinn hafi bæði kýlt og sparkað í hana. Ekki kemur fram hvort konan hafi slasast eða þurft á aðhlynningu að halda. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en málið er í rannsókn.

Morguninn hefur að öðru leyti verið rólegur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þó var tilkynnt um fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut í morgun, en engin meiðsl urðu á fólki. Þá hafa borist nokkrar tilkynningar um innbrot víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ