fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Staðnir að verki í innbroti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir eftir að þeir voru staðnir að verki við að brjótast inn í íbúðarhús í Keflavík síðastliðinn föstudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Þeir höfðu komist inn með því að spenna upp glugga með skóflu. Einnig hafði svalahurð verið spennt upp. Lögreglan á Suðurnesjum handtók annan manninn á vettvangi þar sem hann var að bera þýfi út úr húsinu. Hann fleygði því frá sér þegar hann varð lögreglu var. Hann játaði sök. Við öryggisleit á honum fundust nær 100 þúsund krónur og voru þær haldlagðar vegna gruns um að um væri að ræða illa fengið fé.

Hinn maðurinn var handtekinn á höfuðborgarsvæðinu og játaði hann einnig sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir brandarann um Nönnu – „Það á ekki að eyða orðum á svona barnaskap“

Stefán Einar svarar fyrir brandarann um Nönnu – „Það á ekki að eyða orðum á svona barnaskap“
Fréttir
Í gær

Öryggismiðstöðin stefnir fyrrverandi viðskiptavini – Hafa ekki skilað öryggiskerfinu

Öryggismiðstöðin stefnir fyrrverandi viðskiptavini – Hafa ekki skilað öryggiskerfinu