fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvert er fallegasta orðið í íslenskri tungu?

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Eitt orð hefur mér ávallt þótt fallegt – „drengskapur“. Ég heyrði þetta orð fyrst í íslenskutíma þegar ég var krakki og fékk þá útskýringu að þetta merkti að vera heiðarlegur – en samt eiginlega svolítið meira. Bæði orðið og merkingin eru falleg.“

Ingvar Valgeirsson

 

„Mér finnst skúmaskot og gluggaveður æðisleg orð, en kannski er það meira út af því sem kemur upp í hausinn á mér við tilhugsunina um þau orð.“

Fanney Ómarsdóttir

 

„Orðið „fyrirgefðu“. Vegna þess að það getur lagað til dæmis vináttu hjá fólki og svo margt annað. Að biðjast fyrirgefningar af einlægni. Það finnst mér fallegt.“

Marta Jóhannsdóttir

 

„Ég hef alltaf elskað orðið „tungumál,“ því það er nákvæmlega það sem orðið segir: Vandamál tungunnar. Einnig elska ég orðið „vinnukonur“ þegar kemur að rúðuþurrkum.“

Jón Sawyer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga