fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Gunnlaugur rekinn – Hvað er að gerast í Borgarbyggð?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi Auðunni Júlíussyni upp störfum sem sveitarstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en hún er heldur loðin. Þar er einungis talað um „Mismunandi sýn á stjórnun sveitarfélagsins“ en þó fullyrt að sveitarstjórn „standi einhuga á bakvið þessa ákvörðun“.

Gunnlaugur Auðunn Júlíusson er einn þekktasti langhlaupari landsins og hefur getið sér frægð fyrir þátttöku sína í svokölluðum ofurhlaupum þar sem hundruð kílómetra eru lögð að baki.

Frétt sem birtist á Vísi í fyrra vekur upp spurningar um hvað sé í gangi bak við tjöldin í Borgarbyggð. Í þeirri frétt er haft eftir Gunnlaugi að samskipti íbúa við starfsfólk sveitarfélagsins séu oft á neikvæðum nótum þar sem hreytt er ónotum eða köpuryrðum í starfsmenn sveitarfélagsins við skyldustörf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“