fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fréttir

Jón Gnarr vill taka hart á flugdólgum: „Held að þeim myndi fækka mjög hratt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2019 11:13

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri, segist á Twitter vilja taka mun harðar á flugdólgum en er gert í dag. Ekki er ljóst hvort Jón sé að grínast eða full alvara. Hvað sem því líður þá segist Jón vilja vopnavæða flugþjóna.

„Mér finnst að flugfreyjur og flugþjónar ættu að vera búin meisi og rafbyssum og geta meisað og stuðað flugdólga sem væru svo hand- og fótjárnaðir og lagðir á gólfið við klósettið og aðrir yrðu að klofa yfir þá. Held að þeim myndi fækka mjög hratt uppfrá því og jafnvel hverfa alveg,“ skrifar Jón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa