fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Ekki sama hver er

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. október 2019 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli Gyðu Drafnar Grétarsdóttur gegn Jóni Ársæli Þórðarsyni og RÚV fór fram í vikunni, en málið varðar umdeilt viðtal í þáttunum Paradísarheimt. Eins og kom fram við aðalmeðferð voru skilmálar Gyðu fyrir viðtali hundsaðir af bæði Jóni Ársæli og RÚV, sem viðurkenndu þar með bótaskyldu sína. Jafnframt kom fram að enginn sáttavilji hafi verið af hálfu RÚV, en Gyða krafðist fimm milljóna í bætur. Þess er skemmst að minnast að RÚV greiddi Guðmundi Spartakus Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur utan dómsals vegna fréttaflutnings um meint fíkniefnaviðskipti. RÚV var harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Guðmund, sem krafðist upprunalega 10 milljóna króna í bætur. Töldu forsvarsmenn RÚV að hagstæðast væri að semja og því mætti leiða líkur að því að mál RÚV hefði verið veikt fyrir dómi – líkt og mál RÚV gegn Gyðu. Það er ekki sama hver er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn
Fréttir
Í gær

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið þingfest: Verjandinn mætti en Helgi Bjartur ekki

Hafnarfjarðarmálið þingfest: Verjandinn mætti en Helgi Bjartur ekki
Fréttir
Í gær

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“