fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Eliza Reid ráðin til Íslandsstofu: Fær 576 þúsund krónur á mánuði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2019 08:38

Eliza Reid forsetafrú ásamt eiginmanni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur verið ráðin til Íslandsstofu þar sem hún verður talsmaður á völdum viðburðum erlendis á næsta ári.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.

Þar segir að um launað starf sé að ræða og fær Eliza 576 þúsund krónur auk vsk. í laun á mánuði. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir við Morgunblaðið að hann geri ráð fyrir því að Eliza verði talsmaður Íslandsstofu á 7 til 9 viðburðum á ári hverju. Þá muni hún vinna með Íslandsstofu að kynningu á íslensku atvinnulífi gagnvart fjölmiðlum og samstarfsaðilum íslenskra fyrirtækja.

Þá segir Pétur að miklu máli skipti að hafa Elizu með í för. „Þegar hún er með okkur fáum við miklu meira pláss, meiri athygli og almennt meira út úr viðburðinum,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna