fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Látinn Íslendingur reyndist vera látinn Íri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tælenski fréttamiðillinn Pattaya News birti fyrir skömmu fréttir þess efnis að aldraður Íslendingur hefði látist á afmælisdaginn sinn en hann drukknaði í sundlaug á afmælisdaginn sinn. Fréttin hefur nú verið leiðrétt, hinn látni einstaklingur er Íri. Var hann fæddur árið 1946.

DV birti frétt um mannslátið í gær, byggða á frétt Pattaya News sem nú hefur verið leiðrétt. Beðist er velvirðingar á mistökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“