fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Íslendingur fannst látinn í sundlaug á afmælisdaginn – UPPFÆRT: Maðurinn er írskur

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt taílenskum fjölmiðlum fannst 73 ára Íslendingur látinn í sundlaug hótels í Pattaya þar í landi. Talið er að hann hafi dáið fjórum tímum áður en hann fannst í sundlauginni.

Fjölmiðlar í Taílandi taka sérstaklega fram að hann hafi látist á afmælisdag sínum.

Engin merki voru um átök samkvæmt taílenskum fjölmiðlum. Maðurinn er sagður hafa gist einn á umræddu hóteli. Athygli vekur að taílenskir fjölmiðlar birta mynd af líkinu enn í sundlauginni.

Uppfært og leiðrétt:

Maðurinn sem lést reyndist vera Íri en ekki Íslendingur. Rangar upplýsingar voru birtar í tælenska fjölmiðlinum um þetta en þær hafa nú verið leiðréttar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“
Fréttir
Í gær

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda