fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Ók næstum á lögreglumann – Sendur í fjögurra vikna gæsluvarðhald

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2019 14:58

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður, sem er meðal annars grunaður um innbrot, nytjastuld og umferðarlagabrot, var á föstudag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 1. nóvember næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Lögregla segir að gæsluvarðhaldsúrskurðinn sé á grundvelli 1.mgr. 95.gr. l.nr. 88/2008. Þannig er talið að hann hafi rofið, í verulegum atriðum, skilyrði skilorðsbundins dóms.

„Maðurinn var handtekinn í íbúð í austurborginni fyrir helgina, en áður hafði hann virt að vettugi stöðvunarmerki lögreglu annars staðar í borginni og komist undan á bifreið, en við það tækifæri var maðurinn næstum því búinn að aka á lögreglumann sem ætlaði að stöðva för hans,“ segir í tilkynningu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega