fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra IKEA, að hann telji að hefðbundnir afgreiðslukassar muni hverfa meira og minna á næstu árum og sé það góð þróun.

Í 5 af 33 verslunum Bónuss eru sjálfsafgreiðslukassar og er stefnt á að tvöfalda þann fjölda á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“