fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra IKEA, að hann telji að hefðbundnir afgreiðslukassar muni hverfa meira og minna á næstu árum og sé það góð þróun.

Í 5 af 33 verslunum Bónuss eru sjálfsafgreiðslukassar og er stefnt á að tvöfalda þann fjölda á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Friðrik tætir í sig frétt Morgunblaðsins um atvinnuleysi – „Fyrrum verkalýðsleiðtoginn í mér gat ekki orða bundist“

Friðrik tætir í sig frétt Morgunblaðsins um atvinnuleysi – „Fyrrum verkalýðsleiðtoginn í mér gat ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fréttir
Í gær

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“
Fréttir
Í gær

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt