fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Bílanaust gjaldþrota: „Það eru allir bara að fara heim“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílanaust er gjaldþrota, á fundi í morgun voru starfsmenn sendir heim og var verslununum lokað í kjölfarið. Bjarki Jakobsson, verslunarstjóri Bílanausts að Dvergs­höfða, sagði sam­tali við mbl að starfsfólki hefði verið brugðið:

„Það eru all­ir bara að fara heim og starfs­lok hjá öll­um starfs­mönn­um,“ sagði Bjarki.

Bílanaust á sér langa sögu, allt frá árinu 1962. Lárus Blöndal Sigurðsson og meðfjárfestar keyptu Bílanaust af N1 árið 2013, Lárus á nú 7,7% hlut. Eggert Árni Gísla­son, stjórn­ar­formaður Bílanausts, sagði í samtali við mbl að reksturinn hafi gengið illa um langt skeið. Arion banki hafnaði tillögu um skuldauppgjör og gekk að veðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“
Fréttir
Í gær

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn með mikið magn fíkniefna

Handtekinn með mikið magn fíkniefna