fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 16. september 2019 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldóra Kristjánsdóttir Larsen er öryrki og á dögunum var hún í verulegum fjárkröggum. Því ákvað hún að óska eftir aðstoð inna ýmissa hópa á Facebook. Hún bað um dósir sem fólk mætti missa svo nokkuð sé nefnt. Það varð þó til þess að 57 ára karlmaður reyndi að nýta sér neyð hennar. Maðurinn fór eins og köttur í kringum heitan graut áður en hann spurði að lokum: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Halldóra deilir reynslu sinni innan hópsins Stöndum Saman – Stefnumótaforrit. „Er í fjárhagslegum erfiðleikum og óskaði eftir gefins flöskum í grúppu á Facebook til að eiga fyrir mat, bensíni og viðgerð á bílnum mínum (afturrúðan sprakk). Þessi hafði samband við mig og þó ég væri búin að segja honum að ég hefði ekki áhuga á kynlífi gegn greiðslu, er ekki það desperat, þá kom hann samt með „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“. Pabbi minn er sameiginlegur vinur á Facebook. Ætla að spyrja hann hvernig þeir þekkjast,“ skrifar Halldóra.

Hún hefur gefið DV góðfúslegt leyfi til birta samskipt hennar við manninn. Þau lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar