fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Bjarni Kristjánsson látinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. september 2019 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, er látinn, níræður að aldri. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag en Bjarni lést síðastliðinn föstudag, 6. september.

Bjarni varð rektor Tækniskólans árið 1966 en hóf störf þar sem kennari þegar skólinn var stofnaður árið 1964. Hann var rektor allt til ársins 1990 en hélt áfram að sinna kennslu í tæknigreinum í nokkur ár til viðbótar eftir að hann hætti sem rektor.

Bjarni var vélaverkfræðingur að mennt og starfaði sem verkfræðingur hjá Skeljungi og hjá flugher Bandaríkjanna á Keflavíkurflugvelli áður en hann fór yfir í Tækniskólann.

Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag er bent á að Bjarni hafi verið mikill áhugamaður um veiði og var hann einn af stofnfélögum Ármanna, félags um stangveiði á flugu.

Bjarni kvæntist Snjólaugu Bruun árið 1953 og áttu þau sex börn saman. Afkomendur þeirra eru orðnir 34.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum