fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Albert borinn til grafar í dag: „Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2019 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Ísleifsson verður borinn til grafar klukkan 13:00 í dag frá Selfosskirkju.  Albert féll fyrir fíkn sinni þriðjudaginn 9. júlí en móðir hans og Ragnar Erling Hermannsson vilja nota sögu Alberts til að vekja athygli á stöðu þeirra sem glíma við fíknivanda og andleg veikindi í íslensku samfélagi í dag, og stuðla að úrbótum.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Ragnar ætli að stofna nýjan stjórnmálaflokk núna um helgina sem verður með það að markmiði að breyta því kerfi sem ítrekað hefur brugðist einstaklingum með fíknivanda og þeim er glíma við andlega kvilla.

Ragnar hvetur áhugasama til að mæta í útförina með mynd af föllnum ástvinum.„Gera smá sameiningargjörning til að sýna hversju gríðarlega miklu máli þetta skiptir, málefnið sem ekkert annað er mikilvægara en í dag. Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi. […] og ef þið treystið ykkur til að koma með myndir af föllnum ástvinum þá þætti okkur voðalega vænt um það“

„Við skiptum máli. Þetta skiptir öllu máli núna og ekkert annað á að vera í forgangi en að gera eitthvað í þessum málum. Sameinuð þá getum við þetta. Ég trúi því og ég finn fyrir því að með þessu munum við stíga fyrsta skrefið í því að sýna fram á hversu mikilvægt þetta er. Við ætlum að sýna þessu áhuga og við ætlum að taka þetta í okkar eigin hendur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg
Fréttir
Í gær

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“