fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Konan sem leitað var að við Dalvík er fundin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. júní 2019 19:01

Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitinni í Dalvík barst útkall á fimmta tímanum í dag vegna konu sem hafði komið sér í ógöngur á svæðinu rétt ofan við Dalvík.

Konan lagði af stað í göngu fyrir hádegi í dag og er hópur björgunarsveitarfólks mættur á leitarsvæðið samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu. Hópurinn reynir að staðsetja konuna með dróna þar sem hún gat ekki gefið nákvæma staðsetningu.

Í tilkynningunni kemur fram að drónar hafi áður reynst vel í leit að göngufólki.

Uppfært kl. 20.39:

Konan sem björgunarsveit í Dalvík leitaði að fannst um sex í kvöld, heil á húfi. Þetta kemur fram í frétt mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann