fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Noregi: Nafn hins látna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lét lífið í Noregi í gærmorgun er hann varð fyrir skoti hét Gísli Þór Þórarinsson. Hann var fertugur en sá sem grunaður er um árásina er 35 ára. Var hann handtekinn eftir voðaatburðinn í morgun sem varð um hálfsexleytið í bænum Mehamn í Finnmörku í Noregi. Þriðji maðurinn var einnig á vettvangi. Var hann líka handtekinn og er einnig grunaður um aðild að málinu. Er hann 32 ára og hefur neitað aðild að málinu.

Sá er skaut birti játningu og afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni skömmu eftir atvikið en mennirnir voru hálfbræður.

Er lögregla kom á vettvang í gærmorgun var Gísli alvarlega slasaður. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var hann úrskurðaður látinn á staðnum.

Heiða Þórðar, systir hins látna, birti eftirfarandi kveðjuorð um bróður sinn á Facebook og gaf DV góðfúslegt leyfi fyrir birtingu þeirra:

Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun.

Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt 

Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu 

Hinn látni, Gísli Þór Þórarinsson
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu